Ökuaðstoð er spjallmenni og er hugsað fyrir einstaklinga sem eru að byrja að læra á bíl og aðra sem vilja auðvelda leið til að finna svör við spurningum, er varða ökunám og umferð almennt.
Ökuaðstoð er gagnagrunnur sem er búinn til af eiganda síðunnar og væri gott ef spjallmennið getur ekki svarað spurningu þinni er varðar ökunám og umferð almennt, máttu endilega fleygja á mig línu á gudlaugur@keyrum.is og ég reyni að bæta þeirri spurningu og svari við henni í gagnagrunninn.
Umsjónarmaður síðunnar tekur ekki ábyrgð á að svörin séu fullnægandi og getu spjallmennisins til að svara rétt hverju sinni, en á þó að vera hægt að taka mark á henni.